Guacamole uppskrift

Guacamole og nachos eru ein af mínum uppáhalds blöndum. Mér fannst guacamole alltaf vont þangað til að ég prófaði að gera það ferskt sjálf. Hér er mín útgáfa (fyrir 2 – ef þú týmir):

2 vel þroskuð avocado, stöppuð

Hálfur laukur, fínt saxaður

Tveir kirsjuberjatómatar, smátt skornir

Safi úr hálfu lime

Salt, pipar, hvítlauksduft (má líka vera ferskur hvítlaukur), túrmerik, cayenne pipar (ekki of mikið!) eftir smekk

Þetta er uppistaðan í gourmet guacamole að mínu mati, en að sjálfsögðu er hægt að bæta við fleiru ef vill, t.d. papriku, ferskum chili eða öðru eftir smekk 🙂20190127_220448.jpg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s