Stökkar Engiferkökur

Innihald

3 bollar hveiti.

1 msk Engifer krydd,

2tsk matar sódi.

1 Bolli sykur.

1/4 bolli Púðursykur,

7msk Smjör í stofuhita.

2 msk Hunang.

1 tsk Vanilludropar.

1stk Egg.

(Ég ríf niður smá ferskan engifer í deigið og finnst það láta þær poppa meira,en er ekki partur af upprunalegu uppskriftini)

Stillið ofnin á 175° undir og yfir hiti + blástur.

Aðferð-

Blanda saman í skál Hveiti, Engifer,Matarsóda og salti(ekki hrærivélina)

í hrærivélina setjið smjör og sykrana þeytið vel og bætið síðan þurrefnum,eggi,hunangi og vanilludropum við hægt og rólega, Kæli deig í allavegna klst.

Mér finnst gott að fletja þær þunnt út og nota smákökuskera (eins og piparkökur) en líka gott að rúlla í kúlur.

Veltið framhlið upp úr sykri – bakist í 12-15mín.

 

hello-christmas.christmas

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s