Jólakókoskúlur – Uppskrift

 

17F008E2-EDEB-47ED-8335-F32B35B722DC

Myndir eftir Sjönu Rut

 

Ljúffengar og einfaldar kókoskúlur sem hver sem er getur gert!

 

Hráefni

200gr af mjúku smjöri

200gr af púðursykri

2 msk af vanilludropum

3 kúfullar msk af kakó

250 gr af haframjöli

Kókosmjöl (eins mikið og hentar)

 

Leiðbeiningar

1. Hrærið saman smjörið og púðursykurinn (ath smjörið þarf að vera mjúkt áður en púðursykrinum er bætt við)

2. Bætið við vanilludropum og hrærið öllu saman

3. Setjið kakóið útí og hrærið því saman

4. Að lokum er bætt við haframjöli og hrært öllu vel saman

Búið svo til litlar kúlur og veltið þeim upp úr kókosmjöli. Setjið kókoskúlurnar inn í ísskáp í u.þ.b klukkutíma eða meira og þá eru þær tilbúnar!

sjanarutlogo

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s