*Þessi færsla er ekki kostuð*
Fyrir nokkrum vikum síðan poppaði upp auglýsing á instagram sem náði algjörlega til mín. Það var semsagt verið að auglýsa svona blikki gaur sem maður getur látið á brúsan sinn eða á vatnsflösku.. bara what ever þú ert með til að drekka úr. Þetta er semsagt svona eins og armband og á þetta band fer þessi blikki gaur. Svo 3o – 40 min fresti þá blikkar hann.
Ég er ekki alveg viss um hversu margir en ég er viss um að mjög margir hafa séð þetta video á instagram. Ég persónulega drakk ekki vatn yfirhöfuð þangað til ég fékk bæði þennan brúsa og þegar ég keypti mér þessa snilld! Þegar það gerist þá gerast góðir hlutir, ég hef meira að segja minnkað gosneyslu um meira en helming. Mig minnir að ég hafi borgað undir 4000kr fyrir þetta með sendingarkostnaði.
þú getur farið beint inná heimasíðuna þeirra með því að klikka hér !