Kanilkökur

Kanilkökur

Byrjið á því að stilla ofnin á 200° undir og yfir hita (ekki blástur)

-Deig-

Innihald

300gr Hveiti.

200gr Sykur.

200gr Smjör í stofuhita.

1stk eggjarauða.

1tsk Matarsódi.

Klípa salt.

1/2tsk Kanill (ég set kúfulla)

1tsk vanilludropar.

-Aðferð-

Allt hrært saman, myndað litlar kúlur og bakað í 12-14 mínútur eða þar til að þær eru orðnar gylltar.

Njótið!

46855658_183583759254815_7487585343756042240_n

 

scriptina.regular (1)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s