Öðruvísi jólaföndur með krökkunum

 

Fátt þykir mér skemmtilegra en að njóta þess að undirbúa jólin með syni mínum.  Ég hef verið að sanka að mér skemmtilegum hugmyndum til að gera. Mig langar að deila nokkrum af þeim með ykkur.

Eitt þeirra er að gera ,,öðruvísi trölladeig“ en uppskriftin er mjög einföld og einungis þarf að nota þrjú hráefni:

100 g kartöflumjöl
300 g matarsódi
200 ml vatn

Aðferð: Fyrst er blandað saman kartöflumjöli og matarsóda og vatni bætt hægt og rólega saman við. Blandan er síðan hituð við vægan hita og hrært vel á meðan. Eftir einhvern tíma fer „deigið“ að þykkna og er síðan orðið klárt þegar hægt er að hnoða kúlur úr því.

Síðan er um að gera að nota ímyndunaraflið til að búa til fallegt jólaskraut eða jólagjafir.

 

 

cropped-namealdis.jpg

2 Replies to “Öðruvísi jólaföndur með krökkunum”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s