Við erum að elska stílinn hennar Sjönu

Sæl og verið velkomin

Fyrir nokkru síðan buðum við Sjönu að taka við snappinu okkar í sólarhring þar sem hún sýndi okkur inn í líf sitt sem söngkonu og einnig snilldar förðunarhæfileika. Ekki fyrir löngu síðan fékk ég áhuga á fatastílnum hennar og förðunarstíl, enda er hún ekkert smá flott.

 

Saga Rut er ung og efnileg söngkona, fædd árið 1998 en hún var að gefa út glænýja plötu með NumerusX sem er einnig bróðir hennar.  Platan ber nafnið Show me your truth.

 Vávává hvað platan hennar er geggjuð

Untitled.png

 

Hægt er að nálgast tónlist Sjönu bæði á Spotify og Youtube

 

Ég bað Sjönu um að taka saman nokkrar myndir af sér í sínum eftirlætis flíkum og ég gæti ekki verið sáttari með útkomuna , hérna koma nokkrar myndir. Það sem vekur áhuga minn  eru fylgihlutirnir hennar sem fylgja oft með henni.

 

Svöl skutla með töffarastæla

Neon appelsínuguli liturinn og varaliturinn vinna vel saman

39388047_868068666724930_7533126196255522816_n

 

 

                                                     Retro-back to 1996

                                              Fullkomin lita samsetning  halló!

39344109_2683656011774148_7040967684808245248_n

 

Ég mun klárlega setja þetta look á óskalistann

 

39453752_306478230103855_6222207387588100096_n

 

 

Beyoncé who?

 

39397618_2133676703619082_2105582221938130944_n

 

Það má ekki gleyma Nike!

 

39543596_284582178996605_3988075712148930560_n

 

 

 

Ég vildi líka deila með ykkur eitt af lögunum hennar og bróðir hennar…you get the idea , ég veit ekki með ykkur en ég er yfir mig ástfangin þessari tónlist.

 

Förðunarvörur sem voru notaðar við myndatökur

Húð; YSL all hours (litur B10)

Varir; YSL Tatouage Couture Matte Stain

Augu; Urban decay heat

Augnhár; Eylure 142

Pro tip;  Alltaf nauðsynlegt að hafa gott setting spray fyrir tökur t.d All nighter frá Urban decay.

 

Svo má bæta við því að hún hefur einnig gaman af nýjum og frumlegum make up look-um sem hún gerir sjálf.

Ljósmyndari; SNORRI CHRISTOPHERSSON PHOTOGRAPHY

miðlar snorra https://snorriphotography.com/

Ig

Untitled.png

Einnig er hægt að finna Sjönu á Instagram undir nafninu Sjana Rut

Untitled.png

 

 

Við á Uglur.is viljum þakka Sjönu Rut kærlega fyrir samstarfið og við hlökkum til að fjalla um þessa stjörnu meira í framtíðini.

 

 

 

-Íris Benjamínsdóttir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s