Lífið

Samfélagsmiðlapása

Fyrir svolitlu síðan hef ég ákveðið að taka mér smá samfélagsmiðla pásu. Sem hafði þá ennst í mánuð eða svo, en ástæðan er mjög einföld. Áður en ég byrjaði að blogga hér inná hafði ég verið mjög virk á minum miðlum og hafði þá bara fengið nóg af sjálri mér.

Sjálf álit á sjálfri mér var orðið mjög lítið og fannst mér þá bara til valið að taka mér smá pásu. En ég er komin aftur og ætla koma mér aftur á fullt.

En til að gefa ykkur hérna inná smá update af sjálfri mér þá er ég semsagt byrjuð í skóla eftir næstum tvö ár í pásu. Ég er að læra Íþróttafræðing í FMOS sem er mjög spennandi.

Eins og ég sagði fyrir ofan þá ætla ég aftur að byrja á fullt að sýna ykkur allskonar í mínu daglegu lífi og hlakkar mig mikið til að sjá ykkur sem flest á mínum miðlum!

adine-kirnberg.regularFFB4F755-D66B-403E-AC1A-70D219926F03

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s