BTS óskalisti ASOS

Núna eru flestir námsmenn byrjaðir að kvíða byrjun annar og margir varla tilbúnir í að enda sumarfríið sitt, ég meina… hver vill ekki lengra sumarfrí?

Allavega ég 🙂

Ég ætla að deila með ykkur óskalistanum mínum af Asos fyrir komandi skólaár.

1.Boohoo reversible waterfall coat

Þessa kápu er mig búið að dreyma um að eignast í mörg ár síðan ég sá hana fyrst á sjónvarpskjánum í bíómynd. Liturinn er hlýlegur og hentar vel á haustin og vorin.

Kápan fæst á 6.200kr íslenskar

Untitled.png

2. ASOS DESIGN cigarette  trousers

Þessar buxur eru æði og það skemmir ekki að það sé hægt að vera í belti í þeim líka!

buxurnar fást á 4.800kr íslenskar

Untitled.png

3. Daisy street roll

Allt sem er röndótt finnst mér vera fallegt

                                                     peysan fæst á 1.500kr íslenskar

Untitled

      4. Vero moda

 Vero moda er eitt af mínum eftirlætis verslunarkeðjum einfaldlega vegna þess að þau eru með falleg föt með góðum efnum sem endast í mörg ár!

                                               peysan fæst á 2.100kr íslenskar

Untitled

5. Netasokkabuxur

Detta aldrei, já aldrei úr tísku innan undir götóttu gallabuxunum okkar

sokkabuxurnar fást á 500kr íslenskar

Untitled

6. The Lonely Planet Solo Travel Handbook

Já þið lásuð rétt, ég bætti þessari við á listann minn í tilefni þess að ég er að fara í  bakpokaferðalag um Evrópu næsta sumar og ætla að verða vel undirbúin.

Bókin fæst á 2.200kr íslenskar

Untitled

7.Varaskrúbbur með piparmyntu

Barry M varaskrúbbur sem inniheldur vítamín E, ólívu olíu, avakado og jojoba olíu.

Fæst á 800kr íslenskar

Untitled.png

Núna eru þið komin með minn óskalista fyrir veturinn og ég vona að hann muni nýtast einhverjum vel í framtíðini.

Með kveðju Íris

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s