Nýung: Lag vikunnar 30. júlí – 5. ágúst

Mig langar að byrja með nýja hefð hér á Uglublogginu þar sem ég ætla að velja eitt lag á viku til þess að pósta hingað. Vonandi nær það að kveikja áhuga ykkar og hver veit nema þið eignist nýja uppáhalds hljómsveit? 🙂

Lag vikunnar að þessu sinni er:

X – Hatari

Ég veit, ég veit. Ekki beint nýtt lag. En það er bara svo frábært og útgáfan hér fyrir neðan, sem er frá Hlustendaverðlaununum 2018, sýnir svo vel hvað þessi hljómsveit er óviðjafnanleg á sviði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s