Kynningarblogg

Sæl,

Ég heiti Íris og er 20 ára gömul, helstu áhugamál mín eru allt sem tengist ferðalögum utan og innanlands, ræktin og sálfræði. Einnig stefni ég á læra hana í háskóla seinna meir hérlendis og erlendis þegar ég mun setja upp stúdentshúfuna. Þangað til er ég í námi við Fá.

Ásamt því hef ég gaman af því að prófa mig áfram í barmenningu Íslands og meta stemmingu hvers og eins staðar í 101 Reykjavík.

Ég á kærasta sem heitir Arnór, hann er hugbúnaðarsérfræðingur og vinnur hjá Advania. Við Arnór erum mjög dugleg í því að gera eitthvað saman t.d fara saman í jeppaferðir um landið, prófa nýjar sundlaugar og gera allt sem okkur dettur í hug.

20180727_141733

Meira var það ekki í bili 🙂

Munum að njóta

-Íris

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s