Símaleikir sem drepa tímann

Ertu á biðstofu hjá tannlækni?
Nennirðu ekki að byrja á heimavinnunni?
Viltu slappa af með einföldum, ókeypis símaleik?
Hér eru uppáhalds símaleikirnir mínir sem drepa tímann.

South Park – Phone destroyer

Myndaniðurstaða fyrir phone destroyer

Snilld ef þú fílar South Park. Bæði P2P leikur og borð sem þarf að klára.

Pandemic

Myndaniðurstaða fyrir pandemic android

Þú ert faraldur sem breiðist smám saman út yfir heiminn. Hvaða einkenni þarf sjúkdómurinn að hafa til að eyða mannkyninu?

Harry Potter – Hogwarts mystery

Myndaniðurstaða fyrir harry potter android

Þú ert nemandi í Hogwarts eftir að foreldrar Harry eru drepnir en áður en Harry kemur sjálfur í skólann. Bill Weasly er vinur þinn.

Pokémon Go

Myndaniðurstaða fyrir pokemon go

Ekki keyra út af eða klessa á ljósastaur.

Jewel pop

Myndaniðurstaða fyrir jewel pop

Eins og Candy crush en með krúttlegum mörgæsum.

Bónus app – Skyndihjálparapp Rauða krossins

Myndaniðurstaða fyrir skyndihjálparappið

Lærðu skyndihjálp – þú veist aldrei hvenær þú þarft á henni að halda!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s