“
Fyrir nokkrum mánuðum upplifði ég í fyrsta skipti almennilega Aliexpress… já ég sagði það… fyrir nokkrum mánuðum.
Mig langaði að sýna ykkur nokkra hluti sem ég dýrka þaðan og eru að notfærast mér vel!
- þessar teyjur eru algjör snilld í bæði heimaæfingum og í ræktinni. þær eru misþröngar, fyrir mismundandi æfingar sem er mjög þæginlegt.
https://www.aliexpress.com/item/5PCS-Set-Resistance-Bands-Pilates-Sports-Nature-Rubber-Loop-BodyBuilding-Strength-Fitness-Band-Athletic-Expander-Yoga/32854999192.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.3da24c4dTpLhFO - Þegar ég er oft að sýna á snappinu minu allskonar hluti sem ég þarf að hafa báðar hendur þá hefur þessi standur komið sér vel í notkun. Ég get haft símann í akkurat hæðinni sem ég vil hafa hann
https://www.aliexpress.com/item/HOTR-Universal-Desk-Holder-Tablet-Mobile-Phone-Holder-with-Shock-proof-Silicone-Pad-Strong-Plastic-Cell/32841920541.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.3da24c4dTpLhFO - Ég hef átt nokkur veski en þetta er mikið að toppa þau öll. Sérstaklega þegar ég er með sér hólf fyrir símann minn. líka svo krúttleg stærð á veskinu… ekki of stórt og ekki of lítið.
https://www.aliexpress.com/item/Women-Wallet-Phone-Bag-Case-for-iPhone-X-8-7-6-5-4-s-6s-5s/32619902350.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.3da24c4dTpLhFO - Ég er ekki alveg viss hvað það er en mér finnst vera miklu þæginlegra að halda á símanum þegar hann er með svona hnapp á sér.. sérstaklega þegar ég er mjög mikill símafíkill og snappa mjög mikið bæði á mystory og á vini mína.
Ég fann ekki linkinn á akkurat sem ég fékk mér en það er hægt að leita að „finger holder “ á ali.Þetta eru svona mínir top 4 hlutir sem ég er að dýrka í augnablikinu. Ég get alltaf sýnt frá því bæði á mínu snappi og á uglusnappinu þegar ég er með það :).-Þangað til næst ♥