Hafragrautur ala Helena.

Hafragrauturinn minn 

Ég hef alltaf átt frekar erfitt með hafragraut en ég hef hægt og rólega fundið hafragraut sem að mér finnst rosalega góður, Mér persónulega finnst að hafragrautur eigi ekki að vera slepjulegur og vil hafa hann aðeins í þykkari kanntinum.

Hérna er mín uppskrift af hafragraut. 35051757_10156674608604645_1638640605946970112_n

1.5 dl vatn

1 dl Tröllahafrar.

1 kúfyllt tsk af hreinni kókósolíu.

4dropar af now english toffee stevía ( hálfur dropateljari frá sweet leaf )

Salt og kanill eftir smekk )

ég nota himalaya salt og hreinan kanil frá sonnentor(fæst í nettó).10103981

Set vatn í pott ásamt öllu hinu líka kanil og hræri vel , tek hann af þegar að hann er búin að fá að malla aðeins, set smá meiri kanil yfir ásamt smá möndlumjólk.

Verði ykkur að góðu 🙂 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s