Birta – Kynningarblogg

Hæ, ég heiti Birta er 22 og hálfs og bý í Moses Lake, Washington Bandaríkjunum er frá Akureyri en með einhverjum furðulegum og æðislegum turn of events fann ég ástina í lífi mínu og ákvað að flytja til hans langt í burtu frá fjölskyldunni minni og byrja nýtt líf.

Snapchat-645612691ég og Matthew minn

ég á Pabba, stjúp mömmu og stóra systur og eina litla stjúp systur. ég kem úr frekar lítilli fjölskyldu þannig að kynnast risa stóru fjölskyldunni hans Matthew var frekar mikið sjokk því hann á sex systkyni! en þau eru öll æðisleg.

Snapchat-1241204475hér eru stelpurnar mínar Watermelon og Willow

ég kem til með  að skrifa um allt frá tónlist úti matreiðslu eða bara að monta mig um hvað ég á leiðinlega og erfiða hunda og gef smá sögu seinna um þær og hver þeirra vandamál eru og hvernig við erum að vinna í þeim.

Matthew og ég

FB_IMG_1527266561813

Við erum metal unnendur í húð og hár og reynum að fara og styðja okkar hljómsveitir og á myndinni þarna uppi erum við að hitta hljómsveitina Arch enemy og það var sturlað.

en hérna er ég, það er svo mikið sem ég gæti skrifað um mig en ætla að skilja við þessu svona að þessu sinni

bææææ

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s