Pítubrauð – uppskrift

 Við gerum alltaf pítubrauðið okkar sjálf þegar að við erum með pítur , þau eru miklu betri en þau sem að þú kaupir út í búð 🙂 .

Heimagert pítubrauð

 -Innihald-

 2 1/4 tsk Þurrger.

1 tsk gyllt hunang.

350 ml volgt vatn (líkamshiti,mikilvægt að það sé ekki of kalt né of heitt)

400gr Hveiti.(gæti þurft meira)

1 1/4tsk salt.

-Aðferð-

Bæði er hægt að grilla eða baka brauðið ef að þið ætlið ykkur að baka það er ofninn stilltur á 250° undir og yfir hita – blástur.

 

Ef að brauðið er grillað er best að grillið sé orðið vel heitt þegar að þið setjið brauðið á það, þegar að það lyftist upp er því snúið við (sirka 2-5 mín á hvorri hlið) .

í ofninum skal passa að bökunarplatan sé heit. setjið brauðin í ofnin í nokkrar mínútur eða þar til að þau eru orðin loft mikil og byrjuð að brúnast.

Best hlý.

 (á myndunum er brauðið grillað)

scriptina.regular (1)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s