Ódýr sandkassi

 

09e7aacdc17cdba02bac83db7c498463
Ódýr og einföld leið til að gera sandkassa.

Mig langaði að gera sandkassa fyrir litlu mína svo við gætum kíkt aðeins út á svalir ef það kemur einhverntíman gott veður. Ég kíkti inn á pinterest fyrir innblástur & fékk þá þessa frábæru hugmynd sem ég ætla deila með ykkur!

Við keyptum þennan SAMLA kassa í IKEA á 1750 kr. Fórum svo í fjöruferð fjölskyldan og fengum æðislegan sand sem kærastinn minn var í tvo tíma að hreinsa ❤ Keyptum svo fötu og fleira sandkassadót í hagkaup á um 1500kr.

Oft þarf ekki mikið fyrir þessi kríli okkar! Njótið!

IMG_1388

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s