Breyttur lífstíll-Hvatning

Ég hef mest alla mína æfi verið að berjast við matarfíkn og þar með yfirþyngd.

 Í júní 2017 var ég komin með ógeð af sjálfri mér var því miður ekki á góðum stað andlega og fylgdi því mikið ofát, leti og engin hreyfing.

Mér fór síðan að líða betur,Byrjaði að borða minna og vanda betur valið, Kílóin hrundu.

Það fóru 17 kg í September og Ágúst 2017, í dag eru 20 kg farin.

Ég hef almennt verið mjög neikvæð og lengi ofhugsað flestar aðstæður til hins verra en ákvað að taka 2018 með jákvæðni og bjartsýni!

Byrjaði á því að skipuleggja mig vel, skrifa í 2018 dagbókina frá   https://munum.is/ daglega. Reyni að plana dagana mína vel og halda utan um mín markmið einnig skrifa ég í persónulega dagbók reglulega. Þetta hefur hjálpað mér mikið og svona fer ég að gera það sem ég þarf að gera, minnkar stress á daginn þar sem að ég er búin að tímasetja mig.

Ég skráði mig í áskorun í vinnuni minni í byrjun árs og ætlaði mér að vinna hana bara á mataræðinu en ein góð vinkona mín sannfærði mig um að skrá mig í áskorun með sér hjá superform sem eru hóptímar í sporthúsinu – allavegana í Reykjanesbæ.

Ég hef mætt 3-5x í viku og staðið mig vel, finn mig styrkjast og þolið aukast fyrir utan  downloadþað að ég er svo mikið hressari og sjálfstraustið meira.

Ég hef verið þar í 10vikur og árangurinn minn er ekki nálægt mínum markmiðum, ég stend nánast í stað, ég get alveg sagt ykkur að mér finnst það mjög ergjandi og alls ekki hvetjandi. Ég var farin að finna aðeins fyrir því að ég er ekki alveg að nenna þessu. Maðurinn minn í fæðingarorlofi og svo gott að hafa kósý með honum sko!

Ég fór síðan í heilsufarsmælingu og mátun fyrir nýjan vinnufatnað (hin farin að rétt hanga á manni).

Ég fékk grænt á allt í heilsufarsmælingu og 5,5 cm farnir af mittinu síðan í Janúar, kíló segja nefninlega ekki allt 🙂 og ekki nóg með það þá er ég komin í 4 stærðir fyrir neðan það sem ég var fyrir ári! Ef það er ekki hvetjandi þá veit ég ekki hvað. 🙂

Ég að þessu fyrir breyttan lífstíl til frambúðar ekki til að vinna áskoranir, mér líður vel og það er þar sem skiptir mestu :)tími sko ekki að skemma þennan árangur eitt en skiptið, komin með nóg á því að vera í ofþyngd.

Listar sem ég les reglulega og hef hengt upp inn í svefnherbergi, mæli með því t.d finna ástæður til hvers þú ert að breyta lífstíl –

Hérna er minn listi –

+Ástæður fyrir breyttum lífstíl+

 • Góð fyrirmynd fyrir börnin þín
 • Auðveldara að hlaupa eftir þeim
 • Meiri orka
 • Betri húð
 • Betri melting
 • Betri andleg og líkamleg heilsa                           download (2)
 • Meira sjálfstraust
 • Stolt
 • Pcos dofnar
 • Auðveldara að ganga með barn
 • Líða betur í sundi
 • Lítur betur út
 • Auðveldara að anda
 • Minni bakverkir
 • bumban ekki fyrir
 • auðveldara að finna föt.

Hvatningarorð

 • I ALREADY KNOW WHAT HAPPENS WHEN I GIVE UP, I WANT TO SEE WHAT HAPPENS IF I DON´T
 • EAT FOR THE BODY YOU WANT NOT THE BODY YOU HAVE
 • DON´T RUIN A GOOD TODAY BECAUSE OF A BAD YESTERDAY
 • SUCK IT UP SO ONE DAY YOU DON´T HAVE TO SUCK IT IN
 • WHEN YOU NEED SOMETHING TO BELIEVE START WITH YOUR SELF.
 • THE FACT THAT YOU AREN´T WHERE YOU WANT TO BE SHOULD BE ENOUGH MOTIVATION
 • ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ VERA FRÁBÆR TIL AÐ BYRJA EN TIL AÐ VERÐA FRÁBÆR ÞARFTU AÐ BYRJA.

 

Scriptina Regular

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s