Geðveikt „Grænmetislasagna“

Ég er ein af þeim sem er „brennd“ eftir hræðilegan mat í mötuneyti grunnskólans sem ég var í! Það er margt í dag sem ég get ekki hugsað mér að borða og þetta klassíska lasagna er eitt af því! Hinsvegar þá elska ég þetta lasagne og þótt ég sé bara ein akkurat núna ákvað ég að smella í skammt fyrir já örugglega svona 6 manns, mun auðvitað geyma afgang og hita upp seinna. Ég ætla að skella inn uppskriftinni og leyfa ykkur að prufa og njóta!

„Grænmetislasagne“

  • tveir 200g pokar af fersku spínati
  • tvær 500g dósir af kotasælu
  • lasagnaplötur
  • tvær dósir af niðursoðnum „diced“ tómötum frá hunt’s
  • ein dós tómat“paste“ frá hunts
  • matskeið af olíu

Aðferð

Maður byrjar á því að hita ofninn a undir og yfir Conventional-oven og 200°, setja svo vatn í pott og spínatið útí .IMG_1567

Á meðan við bíðum þangað til það fer að sjóða setjum við tómatana og tómat“paste“-ið á pönnu og hita á lágum hita. Mér finnst best að nota Basil, Garlic & Oregano krydduðu tómatana og „paste“ þar sem ég þarf þá ekki að krydda sjálf.

IMG_1573      IMG_1574

Ég set alltaf lasagnaplöturnar í volgt vatn með matskeið af olíu útí til að mýkja þær, en það er ekki nauðsyn.

img_1570.jpg

Þegar suðan er komin upp á spínatinu, hellum við vatninu af því og blanda saman kotasælunni og dass af rifnum osti.

This slideshow requires JavaScript.

Svo smyrjum við eldfast mót, setur helminginn af kotasælu-spínat blöndunni í botninn, lasagna plötur, alla tómatana ofan á, lasagnaplötur og restina af kotasælu-spínat blöndunni efst! Auðvitað skellum við nóg af osti ofan á og skellum þessu inní ofn í 30-40 mínotur.

This slideshow requires JavaScript.

Þetta er eitt af uppáhalds hjá mér og ég fæ ekki nóg!

Njótið í botn!

Marta

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s