Nautakjöt í ostrusósu

Ég elska Rikka Chan,hef borðað þar reglulega frá því að ég man eftir mér og eitt af mínum uppahaldsréttum er eimitt nautakjöt í ostrusósu..

Ég náði að komast nokkuð nálægt því og hér fyrir neðan er mín uppskrift að nautakjöti í ostrusósu.

-Innihald-

1tsk kókosolía til steikingar28175611_10156348416454645_316522456_n

5-600gr af nautagripa þynnum – ég kaupi þær í Nettó.

1stk nokkuð gróft skorin græn paprika

4 stk vorlaukur

1stk laukur

4stórir sveppir-8litlir

 

sósa

3 tsk Ostrusósa

3 tsk lachoy soyasósa (rauði tappinn)

7-9msk vatn

1-2tsk Sweet chilli sósa

1tsk sesam olía

1 heill hvítlaukur eða 4hvítlauksrif- rifinn

smá bútur af ferskum engifer -rifinn

salt og hvítur pipar eftir smekk

allt blandað saman og hrært vel.

Aðferð-

Byrjið á því að skera grænmeti

síðan að brúna kjötið með smá salt og svörtum pipar,

á meðan er gott að blanda sósuna, vatnsmagn fer eftir smekk en hún á að vera nokkuð þunn.

rétt áður en að sósuni er bætt við erum létt steikt grænmetið

leyfið þessu að malla í smá tíma.

gott að smá sesam fræjum yfir áður en borið er fram.

Gott með

Hrísgrjónum,kinóa eða kúskús.

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s