-Matseðill vikunar-

Við gerum alltaf matseðil fyrir vikuna á Sunnudagskvöldum, Mér finnst rosalega þæginlegt að vita alltaf hvað ég er að fara elda og síðan sparar þetta helling.

Við reynum að hafa alla vikur- súpu,2 tegundir af kjöti,fisk og grænmetisrétt.

Ég stefni á að setja matseðlana mína hér inn alla Mánudaga 🙂

-Matseðill vikunar-

Mánudagur Kalkúnabollur + kinóa

Þriðjudagur– Saltkjöt og baunir

Miðvikudagur- Heill kjúklingur og ofnbakað grænmeti  food-quote-1

Fimmtudagur-Vefjur

Föstudagur-Nautakjöt í Ostrusósu

Laugardagur– Hamborgari  og sætar franskar

Sunnudagur – Mexíkó Fiskur – Fiskur bakaður með salsa sósu og rjómaost og osti ofan á .

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s