Kerta arinn DIY

Hirslan heitir Klimpen (kostar 7.450 kr) og sá ég strax möguleika um að ég gæti breytt hirslunni í kerta arinn. Ég byrjaði á því að taka hilluna úr og fékk málningu hjá tengdamömmu minni og byrjaði að mála án þess að vita hvað ég ætlaði í raun og veru að gera. Það tók mig eina kvöldstund að gera arininn fínann. Mogruninn eftir var málningin þornuð og sá ég að þetta gæti orðið eitthvað 🙂 Eina sem ég á eftir að finna út úr er hvernig ég get gert hann barnvænari. Hirslan er mjöög lág og eftir að stelpan mín fæddist hef ég ekkert getað haft kveikt á kertum, því ég er svo hrædd um að hún gæti allt í einu byrjað að skríða eða labba 🙂 haha
Ég er ennþá að finna út úr því hvernig uppröðun mig langar að hafa en hún hlítur að koma á endanum 🙂

Því miður þá klikkaði ég á því að taka fyrir og eftir myndir en svona er loka útkoman.

klimpen-table-leg-with-storage-gray__0487967_PE622860_S4

Svona leit hirslan út áður en ég breytti henni í arinn.

IMG_3064IMG_3065
þennan búdda fékk ég í Pier. Ég er mjöög ánægð með hann ❤ IMG_3067IMG_3068

Þangað til næst ❤

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s