Vatndeigsbollur – bollabolla

Hérna er skotheld uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt aðferð skref fyrir skref 🙂

Gerir sirka 20 bollur.

 

byrjið á því að kveikja á ofninum 200° undir og yfir hiti-blástur.

Innihald

80gr smjör                                                                                27950898_10156332506969645_1720982641_o

200ml vatn

100gr hveiti

3 meðal stór egg.

1tsk vanilludropar

1/4tsk salt

 

Aðferð

Byrjið á því að sjóða vatn og smjör saman, slökkvið á hitanum en haldið pottinum á hellinuni, bætið hveitinu úti og hrærið vel með sleif þar til að degjið er orðin  slétt og allt vel blandað, Takið blönduna úr pottinum og kælið í stofuhita, mér finnst gott að dreyfa deiginu á disk , þannig er það fjótar að kólna, best er að hafa smá yl í því en passa að það sé ekki rjúkandi heitt.

Eggin eru vel þeytt og sett til hliðar í aðra skál.

Setjið deig blönduna í hrærivélina á lægsta hraða með kökuspaðanum, bætið vanilludropum og eggi hægt og rólega við í litlum skömmtum. ATH ef að þið eruð með stór egg mæli ég ekki með að nota alla eggjablönduna heldur prufa ykkur áfam 2-2.5 stór egg eru nóg.

Þegar að allt er vel blandað saman fer ég aðeins yfir með sleikju til að slétta úr degjinu.

deigjið á að vera nokkuð létt í sér en samt þykkt,ef að það er þunnt þá er annahvort of mikið af eggji eða þau ekki nógu vel þeytt.

Mér finnst best að nota deig skammtara skeið en það er líka hægt að nota tvær teskeiðar til að mynda bollurnar,passið líka að hafa gott bil á milli þeirra þar sem að þær stækka.

Bakið bollurnar í 20-30 mínútur eða þar til að þær hafa risið og brúnast aðeins.

Passið að bollurnar séu alveg kaldar áður en að þið fyllir þær .

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s