Snyrtivörurnar mínar-Topp 15

Hér kemur listi yfir mínum uppahalds snyrtivörum í augnablikinu,smá um þær og hvar þær fást 🙂

1.Rakakrem

Besta rakakrem sem ég hef notað er frá Mario

Badescu, húðin dregur það fjótt í sig þannig að maður þarf ekki að bíða lengi til þess að geta byrjað að mála sig.

front

fæst hjá fotia.is en þó aðeins í pakka með öðrum góðum vörum frá þeim.

2.Tóner

Besti tóner sem ég hef nokkurn tíman prufað er fá Clinique , Ég er með frekar mikla vandamála húð og hann var fjótur að hreinsa upp óhreinindi og bólur, það besta er að hann er ekki þurrkandi og hentar því öllum húðtýpum .

Hann fæst í flestum apótekum.

212913_fpx

3.Primer

Ég hef prufað mikið af primerum , Ég á mér tvo uppahalds, áferðin og útkoman er rosalega svipuð. Þeir fylla báðir vel upp í svitaholur,eru mattandi og halda olíum í skefum,Þessir primerar henta olíukenndri húðbest,Það er angel veil primerinn frá nyx og pore minimizing primerinn frá smashbox. Þeir fást báðir í Hagkaup.

 

 

 4.Farði

Þetta er svoldið erfitt val , Fyrir hversdagsfarða myndi ég segja að Fit me matte + Poreless frá maybelline – hann er rosalega náttúrulegur á manni og endist vel. Hann fæst í Apótekaranum og Hagkaupum

Fyrir fínni viðburði þar sem að maður vill meiri þekju myndi ég mæla með Estée lauder double wear , Sá farði þekjir mjög vel og haggast ekki!  Hann gefur rosalega fallega áferð. –  Ég hef alltaf keypt hann úti en hann fæst hérna heima í flestum apótekum.

                         

  5.Hyljari

– Besti hyljari sem ég hef prufað er á contour cream stickinu frá Nyx í litinum light , Síðan er studio fix hyljararinn frá mac mjög líkur. Þeir eru báður vel þykkir og  hylja því vel. Nyx hyljarinn fæst í Hagkaupum en mac hyljarinn í mac búðum Ég pantaði minn hins vegar mun ódýari á selfridges.com

 

 

 

 

 

6.Augabrúnavara

 

Precisely my brow pencil frá benefit er besti augnbrúnablýantur sem að ég hef prufað,

hann er stífur og með mjög mjóan enda sem gefur manni

fullkomið svigrúm á því að móta augabrúnina eftir sínu höfði en tekur þó aðeins meiri tíma en aðrar augabrúnavörur sem ég hef prufað, útkoman er samt vel þess virði. því miður fæst Benefit ekki á íslandi en ég panta þennan frá asos.com

Image result for precisely my brow pencil

 

 

7.Bronzer

Það þekkja nú flestir þennan og ekki af ástæðu lausu hann er langbestur , hann gefur nokkuð náttúrulegan skugga og er ekki of hlýr, það er hoola matte bronzerinn frá Benefit ! Hann panta ég einnig á asos.com

2300711

8.Kinnalitur

Ég hef átt þennan kinnalit í 3ár , nota hann alltaf

þegar að ég mála mig hvort sem að það er hversdags eða fínna , Ég hef prufað nokkra aðra en enda alltaf á að grípa í þennan, Hann er ekki of ýktur heldur

frekar náttúrulegur, Hann er frá the balm og heitir Frat boy – gæti ekki mælt meira með honum 🙂

The-Balm-Frat-boy-ShadowBlush-949557

9.Highlighter-

Ég myndi segja distorted dreams pallettan frá Sleek og þá aðalega gyllti ,Ég fékk mína pallettu á haustfjord.is sem hefur því miður þurft að hætta með sleek en mér skilt að H&M séu að selja sleek.

 

 

10.Augnskuggaprimer

 Ég nota almennt ekki primer fyrir augnskugga en ég geri það á séstökum tilfellum þar sem að ég er að fara vera lengi máluð, Mér hefur fundist Nyx proof it mjög góður – Nyx fæst í Hagkaup.

proofitwaterproofeyebrowprimer_main

11.Augnskuggapalletta

Uppahalds augnskuggapallettan mín er frá too faced sem því miður fæst ekki hérna,Ég hef keypt hana í Debenhams í Bretlandi, Það er semi – sweet súkkulaði pallettan, þetta eru mjög góðir augnskuggar og tónarnir henta í öll tilefni, þeir eru mjúkir , blandast vel og haldast!

rBVaG1Y623eAUYK4AAZXj_ug3gQ566

 

12.Maskari

uppahalds maskarinn minn er mjög breytilegur en í augnablikinu er ég að elska they’re real frá benefit,Hann lengjir vel á þess að klessa,endist vel og fellur ekki úr honum . Benefit fæst á Asos.com

10552547-1382087024-388747

13.Varalitur

Ég á um 40 varaliti,Ég elska varaliti semsagt en ég þurfti ekki að huga mig lengi um en í mínu uppahaldi er limited editition varalitur frá mac b01d9d9da030cf257680cbf050b552ff.jpg

 

 

14.Maski

Mér dauðlangar að prufa glamglow maskana því ég trúi að þeir myndu vera hérna ef ég væri búin að því, en besti maski sem ég hef prufað hingað til er milky piggy carbonated bubble mask eða búbblu maskinn eins og margir kalla hann, Hann er rosalega hreinsandi og endurnærandi, húðin mín hefur ekki verið eins góð í langan tíma eins og eftir að ég byrjaði að nota hann , Ég panta hann á iherb.com

4

15.Setting sprey

 Ég nota alltaf all nighter setting spreyið frá urban decay og elska það , það heldur andlitinu fínu lengur 🙂

8204852_fpx

 

Scriptina Regular

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s