Kynningarblogg

TELMA

Kæru lesendur,

Telma heiti ég og er 25 ára gömul. Ólst upp í Garðabæ en bý í Kópavogi með kærastanum mínum & 8 mánaða gamallri dóttur okkar.
Ég er eineggja tvíburi og við erum mjög góðar vinkonar og erum mikið saman. Við áttum t.d börn með 28 daga millibili.

IMG_0403.jpg

Mín helstu áhugamál eru fjölskyldan,snyrtivörur (þó svo ég kunni ekki neitt að mála mig þá finnst mér nauðsynlegt að eiga allskonar snyrtidót sem ég kann ekkert að nota) og þrif, ég elska að hafa fínt og hreint í kringum mig og er næstum alltaf með tuskuna við hendina.

Ég er mjög heimakær og finnst ekkert betra en að hafa það kósý heima með kærastanum og dóttur okkar. Samverustundir með fólkinu sem mér þykir vænt um eru mér mikilvægar, alltaf gott að eiga góða að. ❤ ❤

Eining er ég mikill Mcdonalds aðdáandi og er það alltaf mitt fyrsta verk í útlöndum að kíkja þangað og kíkja svo beinustu leið í primark!

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s