Hoppa yfir í efni

  • Heim
  • Lífið
  • Uppskriftir
  • Barnið
  • Heilsa og fegurð
  • Um okkur
Lífið

Mín uppáhalds podcöst.

Ég kynntist podcasti fyrir ekkert svo löngu síðan og ég get hreinlega ekki hætt! Var oft búin að reyna að hlusta en hafði aldrei þolinmæði í það, en svo byrjaði ég á *þarf alltaf að vera grín* og gjörsamlega datt inní það og út frá því fór ég að prufa að hlusta á fleiri og … Halda áfram að lesa: Mín uppáhalds podcöst.

nóvember 26, 2019Skildu eftir athugasemd
Lífið

Hrekkjavaka!

Hæhó! Hrekkjavaka hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér alveg síðan ég var lítil stelpa. Þegar ég var 14 ára hélt ég mitt fyrsta halloween party með skreitingum mat og öllu sem fylgir og ég elskaði það! , síðan þá hef ég verið með halloween party næstum árlega.. Það er eitthvað við þennan tíma … Halda áfram að lesa: Hrekkjavaka!

október 31, 2019Skildu eftir athugasemd
Lífið

24 Iceland

Eins og flestir sáu inná Instagraminu okkar uglur.is Þá fengum við stelpurnar æðisleg úr að gjöf frá 24iceland.is Þau eru með svo mikið úrval af svo geðveikum vörum! Ég keypti mér úr frá þeim fyrir mörgum árum síðan og ég er búin að nota það svo rugl mikið, ég keypti mér úr með hvítri ól … Halda áfram að lesa: 24 Iceland

október 30, 2019Skildu eftir athugasemd
Lífið

Hvað ef ?

Ég hef verið að hugsa síðustu daga og telja upp alla hlutina sem ég væri þakklát fyrir. Ég er þakklát fyrir förðunarnámið sem ég fór í, þakklát fyrir allt fólkið í kringum mig. En ég er síðan en ekki síðst þakklát fyrir öll þessi atvik sem ég hef lent í í gegnum ævina. Ég hef … Halda áfram að lesa: Hvað ef ?

október 24, 2019október 24, 2019Skildu eftir athugasemd
Lífið

Mínar uppáhalds hárvörur

Ég hef verið mjög erfið með að finna hárvörur sem henta mér, en fyrir sirka ári þá kynntist ég Hermanni. Hann hjálpaði mér svo sannarlega að finna hárvörur sem eru svo sannarlega fyrir mitt hár. Síðustu daga hef ég verið að nota þrjár vörur sem eru alveg í topp uppáhalds. Mig langar aðeins að segja … Halda áfram að lesa: Mínar uppáhalds hárvörur

október 22, 2019október 22, 2019Skildu eftir athugasemd

Leiðarkerfi færslna

Eldri færslur

Ertu að leita að einhverju sérstöku?

Uglur á samfélagsmiðlum

  • Snapchat
  • Instagram

Flýtiorð

auðurbirna Barnið brjóstagjöf crepes Gabriel karma Kynning móðurhlutverk nammi störf tillitssemi uppskrift Valdís Ósk vinna
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir Automattic.
Hætta við