matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 22.10- 28.10

Matseðill vikunar  Mánudagur - Kjúklingasalat. Þriðjudagur - Saltfiskur, smjör og lauksósa ásamt kartöflum. Miðvikudagur- Sænskar Kjötbollur með kartöflumús og rifsberjasultu. Fimmtudagur - Spahetti bolognese - með heima gerðu pasta. Föstudagur - Sveppasúpa + ofnbakað baquette með osti. Laugardagur - Kjúklingabaunir,hummussósa og sætar kartöflur. Sunnudagur - Hakkabuff,smjörsteiktur laukur og ofnbakað grænmeti.

Heilsa og fegurð · Lífið

Að týnast í kvíðastörunni

Þú ert að vinna verkefni í skólanum og þér finnst þú ekki skilja upp né niður í því. Þú ert út í búð, það eru til sjö tegundir af jógúrti og þú hefur ekki hugmynd um hverja þú átt að kaupa. Þú ert í hópi fólks sem á í skemmtilegum samræðum og þig langar virkilega… Halda áfram að lesa Að týnast í kvíðastörunni