Ég verð með matseðil þessa vikunna, en ég er ótrúlega ánægð að vera loksins komin í mína rútínu þó svo það hafi verið frábært að fara í smá jólafrí.Matseðill vikunnar inniheldur frekar fljótlegar máltíðir. Matseðill vikunnar Mánudagur Steiktur Fiskur Þriðjudagur Skyr Miðvikudagur Tortillur Fimmtudagur Pylsupasta Föstudagur SveppasúpaLaugardagurPizza með skinku, ananas og rjómaostiSunnudagur Bacon vafðar kjúklingabringur… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Hættu að hrósa mér fyrir þyngdartap!
Já ég meina það. Af hverju? Ég ætla aðeins að útskýra frá mínu sjónarhorni og eigin reynslu. Þegar kemur að minni líkamsþyngd, hef ég rokkað upp og niður í þyngd í gegnum árin. Bara eins og gengur og gerist þar sem líkaminn er stöðugt að breytast og einnig breytist hann með aldrinum og margt sem… Halda áfram að lesa Hættu að hrósa mér fyrir þyngdartap!
Ólífumauk (tapenade)
Ólífumauk er að mínu mati ótrúlega gott meðlæti með mat eða fyrir mat. Mér finnst best að setja það ofan á snittubrauð og borða það sem smá snarl eða hef það með mat. Algjört smekksatriði að sjálfsögðu hvernig menn kjósa að nota það. Hér kemur uppskrift af ólífumauk sem ég geri reglulega heima. Það er… Halda áfram að lesa Ólífumauk (tapenade)
Draugasögur og aðrir yfirnáttúrulegir atburðir
Ég hef gríðalega miknn áhuga á öllu yfirnáttúrunlegu og þá sérstaklega draugum/öndum. Ég veit ekki hversu oft ég hef googlað "draugasögur" og alltaf kemur það sama, sem ég er löngu búin að lesa. Ég er nefnilega alls ekki góð í ensku svo það hentar mér ekki að lesa draugasögur á ensku en það er til… Halda áfram að lesa Draugasögur og aðrir yfirnáttúrulegir atburðir
Árið 2020 í samantekt
Þegar ég horfi aftur í byrjun árs þá er þetta ár búið að vera ansi skrautlegt, eins og hjá mörgum öðrum. Maður náði ekki að gera neitt mikið en maður reyndi þó að gera eitthvað gott úr þessu ástandi sem er og var í samfélaginu. Ég byrja árið mitt alveg kasólétt, alveg að fara eiga… Halda áfram að lesa Árið 2020 í samantekt
Matseðill vikunnar
Eins mikið og ég elska allan jólamatinn þá verður nú gott að komast í rútínu með vikumatseðilinn. Mér finnst líka svo gott að hafa matseðilinn tilbúinn fyrir vikuna svo ég geti skipulagt fram í tímann og sparað mér endalausu búðarferðirnar. Hann er einfaldur þessa vikuna, skólinn að byrja eftir helgi og afgangurinn nýttur í skólamáltíð… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Leikskólataskan
Mér finnst lang bestar plast töskurnar úr Söstrene Grene sem leikskólatöskur. Það er hægt að fá þær í mismunandi stærðum, þær eru með rennilás og endast mjög lengi og vel. Það sem þarf að vera í leikskólatöskunni yfir vetrartíman: Góður snjógalli - Hlýr en einnig með góða vatnsheldni. Pollagalli - Á meðan það er einn… Halda áfram að lesa Leikskólataskan
Skothelt ráð til þess að spara!
Þessi færsla verður svolítið persónuleg en ég hef breytt bæði nöfnum og upphæðum á bankareikningum, greiðslum og tekjum. Einnig hef ég breytt dagsettningum, nöfnum og sumstaðar hef ég bullað þar sem flokkast undir texti í excel myndunum.En ég mun koma til með að tala um hvernig mér þykir best að halda vel utan um allt… Halda áfram að lesa Skothelt ráð til þess að spara!
Ráð við mígreni
Jólin eru helsti tíminn sem ég væri til í að sleppa við mígreniskast. Oft get ég ekki stjórnað því hvenær mígrenið bankar upp á en það eru nokkrir hlutir sem hjálpa til við að minnka líkurnar hins vegar. Hjá mörgum er þessi tími uppfullur af stressi og álagi og það getur haft mikil áhrif á… Halda áfram að lesa Ráð við mígreni
Robert Durst – The Jinx
Málið um Robert Durst er að mínu mati eitt það undarlegasta sem ég hef kynnt mér. Hann er sakaður um að hafa myrt þrjár manneskjur, nágranna sinn Morris Black árið 2001, vinkonu til margra ára Susan Berman árið 2000, og eiginkonu sína Kathleen McCormack Durst sem hvarf árið 1982. Hann hefur staðfastlega neitað að hafa… Halda áfram að lesa Robert Durst – The Jinx