matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 23.9-30.9

Matseðill vikunar Mánudagur- Kúreka pottréttur (pulsur,grænmeti eftir smekk,bakaðarbaunir)+ kartöflumús. Þriðjudagur-Soðinn ýsa + kartöflur. Miðvikudagur - Kjötfarsbollur í brúnni sósu + kartöflur og sulta. Fimmtudagur - Haustsúpa(grasker,shallot laukur,gulrætur,engifer) Föstudagur-Lemongrass og kókós kjúklingakarrý + hrísgrjón. Laugardagur - Langosh með fersku grænmeti osti, salsa sósu og sýrðum rjóma. Sunnudagur - Kubbasteik ásamt grænum baunum,kartöflum,rauðkáli og brúnni sósu.  

Lífið

Líf þitt er einstakt, njóttu þess.

Síðast liðin ár hef ég verið með mikil einkenni af þunglyndi og kvíða. Fyrir umþað bil tveimur árum ákvað ég loksins að gera eitthvað í því og leita mér að aðstoðar, eða svonan réttara sagt kom systir mín áfram og hjálpaði mér að leita mér aðstoðar. Fyrir nokkrum mánuðum eftir að hafa verið sirka eitt… Halda áfram að lesa Líf þitt er einstakt, njóttu þess.

Heilsa og fegurð · Lífið · tíska

Mínar uppáhalds snyrtivörur í augnabliku.

Mínar uppáhalds snyrtivörur í augnabliku. Rakakrem - Þetta gel rakakrem hentar fyrir alla en mæli séstaklega með því fyrir fólk með olíu kennda húð. Það er kælandi og dregst fljótt inn í húðina og skilur því enga óvelkomna slíkju eftir á húðinni. Primer - Uppahalds primerinn minn er þessi frá smashbox og mæli ég með… Halda áfram að lesa Mínar uppáhalds snyrtivörur í augnabliku.

matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 17.9-23.9

Matseðill vikunar  Mánudagur - Piparosta pulsu pasta að hætti camy. (mynd fyrir neðan) Þriðjudagur - Grillaðar Svínakótilettur ásamt kartöflusalati,salati og piparsósu. Miðvikudagur - Kjúklinga súper nachos. Fimmtudagur - Brokkísúpa. Föstudagur - Kjötbollur og Gnhocci með pastasósu. Laugardagur- Lasanja + Hvítlauksbrauð. Sunnudagur - Heimagerðar Fiskibollur í sweet and sour sósu ásamt hrísgrjónum+ strenjabaunir.   Finnið mig líka… Halda áfram að lesa Matseðill vikunar 17.9-23.9