Akureyri

Eins og kom fram í síðustu færslu þá fórum við í enda júní til Akureyrar. Við skoðuðum og gerðum margt og langaði mig til að deila því með ykkur í myndum og texta. Við lögðum af stað frá Reykjavík 26.júní og komum heim 4.júlí. Við byrjuðum laugardaginn á því að fara í Glerártorg, skoða Daladýrð … Lesa áfram Akureyri

Dagsferð í Borgarfjörð

Við Halldór ákváðum í gær að fara smá ferðalag með Hannes Breka. Dagurinn var æðislegur og kostaði okkur rosa lítið. Ég mæli svo mikið með því að fara svona dagsferðir að skoða Ísland því það er svo margt skemmtilegt hægt að gera og mikið af náttúruperlum hérna á Íslandi. Það er líka auðvelt að komast … Lesa áfram Dagsferð í Borgarfjörð

Demantshringurinn

Þann 26.júní komum við til Akureyrar til að njóta aðeins & svo núna 1.júli var bróðir minn að byrja að keppa á N1 mótinu. Við keyrðum & skoðuðum demantshringinn & langaði mig til að deila með ykkur myndum. Ég mun svo gera aðra færslu um ferðlagið í heild sinni.Við fórum Goðafoss - Dettifoss - Selfoss … Lesa áfram Demantshringurinn

Vanillukaka með toblerone kremi.

Ég notaði vanilluköku uppskriftina frá Linduben.Innihald. 350 g smjör400 g sykur3 egg2 eggjahvítur1 msk vanilludropar350 ml súrmjólk420 g hveiti1 tsk salt1 tsk matarsódi1 tsk lyftiduftAðferð.1. Kveikið á ofninum og stillið á 175°C.2. Byrjið á því að þeyta saman smjör og sykur þar til létt og ljóst. Setjið því næst eggin út í, eitt í einu … Lesa áfram Vanillukaka með toblerone kremi.