Hvítlauksosta pastaréttur

Þegar ég var á Uglur.is storyinu á Instagram fyrir svolitlu síðan, þá sýndi ég frá pastarétti sem við vorum að prófa, við notuðum bara það sem við áttum! Hann var mjög góður og langaði mig til að deila með ykkur hvað ég setti í hann. Hvítlauksosta-pastaréttur með hvítlauksbrauði Það sem ég notaði var: PastaskrúfurHvítlauksosturMatreiðslurjómiHvítlaukurLaukurSpínatPepperóníSmá parmesan … Lesa áfram Hvítlauksosta pastaréttur

Glasgow & Edinburgh

Ég hef farið svo oft til Glasgow og Edinborgar, ég fór í fyrsta skipti með mömmu árið 2013 eftir að ég útskrifaðist úr grunnskóla. Ég fékk mæðgnaferð með mömmu í gjöf eftir að ég útskrifaðist úr grunnskóla (löng saga á bakvið, ég var búin að eiga erfið ár í unglingadeildinni, svo mamma ákvað að bjóða … Lesa áfram Glasgow & Edinburgh