Alltaf gott að komast í dekur á hár og snyrtistofu Modus

Þessi færsla er í samstarfi við Hárvörur.is Að labba inní Hárgreiðslu og snyrtistofuna modus er svo yndislegt. Það er alltaf svo tekið vel á móti manni, alltaf jafn mikil ást og umhyggja sem er inn í þessum stað. Fyrir nokkrum dögum fór ég til Lovísu sem vinnur hjá Hemma, í litun. Ég vissi ekkert hvað …

Undraefnið ProPlex

Færslan er unnin í samstarfi við Modus hár og snyrtistofu Hermann eigandi Modus og Hárvörur.is bauð mér að koma til sín í litun. Ég er búin að vera á Hairburst undanfarna mánuði og rótin sem ég var komin með eftir aðeins mánuð var rosaleg!    Hermann skellti í mig litum frá Leyton House sem mér finnst æðislegir og …