Lífið

Geggjuð og auðveld boozt uppskrift

Þegar maður er með barn/börn á heimilinu eða jafnvel alveg á haus þá er mikilvægt að ná að næra sig inn á milli. Ég hef allavega ekki mikinn tíma til að búa eitthvað til frá grunni en mér finnst afskaplega þæginlegt að skella í boozt með gómsætum berjum og eitthverju mega næs sem mér finnst… Halda áfram að lesa Geggjuð og auðveld boozt uppskrift

Katrín Eva, Uppskriftir

Ritzkex hakkbollur með hrísgrjónum og súrsætri sósu.

Aldrei datt mér í hug að ég myndi deila myndum eða uppskrifum af því sem ég elda en þegar ég bjó heima hjá mömmu þá eldaði ég einhvern vegin aldrei nema kannski núðlur og hafragraut, ég kunni bara ekkert á þetta og var frekar óörugg í eldhúsinu. En þegar ég flyt að heiman þá neyðist… Halda áfram að lesa Ritzkex hakkbollur með hrísgrjónum og súrsætri sósu.

Katrín Eva, Lífið

Gefur út sína fyrstu bók aðeins 13 ára

Katrín Eva tók á dögunum viðtal við bræðurna Ólíver og Tómas Leó Þorsteinssyni sem voru að gefa út jóla barnabókina Jólasveinar nútímans saman. Hverjir eru þið og hvað eru þið gamlir?,,Ólíver Þorsteinsson, ég er 24 ára, rithöfundur og útgáfustjóri hjá LEÓ Bókaútgfáfu. Ég stofnaði bókaútgáfuna í byrjun árs með vini mínum Richard Vilhelm Andersen." -… Halda áfram að lesa Gefur út sína fyrstu bók aðeins 13 ára

Lífið, Ragga

Skólanesti – Hugmyndir

Ég held að við höfum flest orðið uppiskroppa með hugmyndir að nesti handa elsku börnunum okkar. Ég var það allavega fljótlega eftir að stelpan byrjaði í skóla en vildi ólm hafa nestið sem fjölbreyttast og litríkast. Því hún, eins og svo mörg önnur börn, borðar með augunum. Ég skipti út einfalda samlokuboxinu og fékk mér… Halda áfram að lesa Skólanesti – Hugmyndir