Matseðill vikunar 17.12-23.12

Matseðill vikunar. Mánudagur - Núðlur með eggjum,grænmeti og kjúklingi. Þriðjudagur - Sænskar kjötbollur,kartöflumús + rifsberja sulta og brún sósu. Miðvikudagur- Linsubauna og sætakartöflusúpa. Fimmtudagur - Mexíkanskt Lasangja. Föstudagur- Heill kjúklingur ásamt ofnbökuðu grænmeti. Laugardagur- Vegan hakk og spahetti. Sunnudagur - SKATA.      

Marengstoppar

uppahald margra ! Ég leik mér oft af því sem ég set í þá 🙂 Mikilvægt er að passa að það komi ekki fita né raki í blönduna því þá er líklegt að þeir falli saman eða að blandan náí ekki að þeytast. Alls ekki nota plastskál. Hérna er grunn uppskrift ásamt hugmyndum af nammi …

Matseðill vikunar – 10.12.-16.12

Matseðill vikunar Mánudagur - Spahetti og kjötbollur + hvítlauksbrauð. Þriðjudagur - Jólaball! Miðvikudagur - Enchiladas. Fimmtudagur - Grænmetis mexíkósúpa. Föstudagur - Hægelduð nautagúllas kássa með kartöflumús og ferskum grænum baunum. Laugardagur -Heimagerð pítsa. Sunnudagur-  Plokkfiskur + Rúgbrauð.

Piparkökur

Við gerum piparkökur árlega, Stundum skreytum við þær en þær eru nú svo rosalega góðar án glassúr að það er ekki þörf fyrir hann 🙂 -Innihald - 500gr hveiti. 180gr Smjör í stofuhita. 250gr Sykur. 4 tsk hreinn kanill. 4tsk mulinn negull. 2tsk Engifer krydd. 1/2 tsk hvítur pipar. 2tsk Matarsódi. 8msk Sýróp. 8msk Mjólk. …