Afþreying

Uppáhalds Youtube rásirnar mínar

Harry Potter Folklore Ég er Harry Potter nörd eins og flestir af minni kynslóð. Þessi rás inniheldur allskonar pælingar og kenningar varðandi þessar sígildu bókmenntir, þar af margar sem mér hefði aldrei dottið í hug ef ég hefði ekki séð þær á þessari rás. SciShow Allskonar vísindalegar pælingar og fróðleikur. Þarna má meðal annars finna… Halda áfram að lesa Uppáhalds Youtube rásirnar mínar

Lífið

Mínar uppáhalds vörur í sumar!

Þar sem ég er förðunarfræðingur þá ætla að ég að reyna gera svona "mínar uppáhalds vörur" mánaðarlega en þar sem sumarið er að klárast þá ætla ég að gera eina svona færslu fyrir allt sumarið. 1. Þessi farði er búinn að vera algjör snilld í sumar. Maður getur byggt hann upp eins og maður vill… Halda áfram að lesa Mínar uppáhalds vörur í sumar!

Heilsa og fegurð · Lífið · tíska

BTS óskalisti ASOS

Núna eru flestir námsmenn byrjaðir að kvíða byrjun annar og margir varla tilbúnir í að enda sumarfríið sitt, ég meina... hver vill ekki lengra sumarfrí? Allavega ég 🙂 Ég ætla að deila með ykkur óskalistanum mínum af Asos fyrir komandi skólaár. 1.Boohoo reversible waterfall coat Þessa kápu er mig búið að dreyma um að eignast… Halda áfram að lesa BTS óskalisti ASOS