Siglufjörður

Við fórum um helgina til Siglufjarðar með tengdafjölskyldunni minni. Frábær ferð í alla staði! Við hefðum mátt vera heppnari með veður hinsvegar, en það rigndi allan tímann. Við lögðum af stað á fimmtudeginum upp úr hádegi og vorum ekkert að drífa okkur þar sem við vorum öll að reyna að vera í samfloti. Við stoppuðum … Lesa áfram Siglufjörður

Luxury brownies

Það sem þarf í þessa köku er: 150gr smjör við stofuhita200gr suðusúkkulaði (bráðið)1 bolli sykur2 tsk vanilludropar¼ tsk salt1 msk bökunarkakó2 egg2 msk volgt vatn2/3 bolli hveitiMilka karamellusúkkulaðiRjómasúkkulaði droparAðferð Hitið ofninn 175 gráðurSpreyið um 20x20cm ferkantað form með matarolíuspreyi (penslið matarolíu á) og leggið bökunarpappír í formið svo hann standi uppúr amk á 2 hliðum … Lesa áfram Luxury brownies

Akureyri

Eins og kom fram í síðustu færslu þá fórum við í enda júní til Akureyrar. Við skoðuðum og gerðum margt og langaði mig til að deila því með ykkur í myndum og texta. Við lögðum af stað frá Reykjavík 26.júní og komum heim 4.júlí. Við byrjuðum laugardaginn á því að fara í Glerártorg, skoða Daladýrð … Lesa áfram Akureyri